Talnagrunnur
The 3 steps are Choose table, Choose variable and Show result. You are currently at Velja breytu

Yfirlit um mannfjölda í byggðakjörnum eftir stærð 1880-2020. Árslokatölur

Velja breytur

1.11.2021
Fjöldi, %
SOG01012a
Now you have come to the page, Choose variable. This page give you the oportunity to select which variables and values you want to display in your result of the table. A variable is a property of a statistical unit. The page is divided into several boxes, one for each variable, where you can select values by click to highlight one or more values. It always starts with the statistics variable which is the main value counted in the table.

Valið 0 Alls 5

Field for searching for a specific value in the list box. This is examples of values you can search for.Alls , 10.000 íbúar eða fleiri , 5.000-9.999 íbúar ,

Valið 0 Alls 11

Field for searching for a specific value in the list box. This is examples of values you can search for.1880 , 1881 , 1882 ,

Valið 0 Alls 141

Fjöldi valinna reita er:
(Hámarksfjöldi er 100.000)

Framsetning á skjá takmarkast við 10.000 línur og 100 dálka

Fjöldi valinna reita er yfir hámarki 100.000
Tafla þessi er endurskoðuð útgáfa af eldri veftöflu sögulegra hagtalna um þéttbýliskjarna og strjálbýli. Taflan sýnir að auki samandregnar niðurstöður úr annarri og ítalegri töflu á vef sögulegra hagtalna. Tölurnar sýna mannfjölda að hausti eða sem næst árslokum hvers árs. Taflan sýnir byggðakjarna flokkaða eftir stærð en upplýsingar um íbúa strjálbýli eru aðgengilegar í tveimur öðrum töflum á vef sögulegra hagtalna. Það ber að hafa í huga að hugtakið byggðakjarni fylgir ekki nákvæmri lýðfræðilegri skilgreiningu. Byggðakjarnar og íbúafjöldi í þeim komu fyrst fram í opinberum hagskýrslum seint á 19. öld en engar ákveðnar reglur giltu um þá skráningu. Megintilgangurinn var einkum sá að auðkenna húsaþyrpingar og aðra slíka íbúðakjarna til þæginda og að tilstuðlan staðkunnugra sem gjarna gáfu slíkum stöðum nafn. Hér skipti stærð byggðakjarna ekki öllu máli þegar þeir voru fyrst skráðir og virðist nokkuð tilviljanakennt hvenær þeir koma til sögunnar. Fyrstu skráðu byggðakjarnarnir samanstóðu af nafngreindum sjávarþorpum, verslunarstöðum og kauptúnum. Athygli skal vakin á því að mikið er um áætlanir í tölum um byggðakjarna fyrstu áratugina sem veftaflan nær til. Til að fylla í eyðurnar sem hagskýrslurnar eftirlétu hefur hér verið stuðst við ýmis ritverk og rannsóknir á mannfjöldaþróun einstakra þéttbýlisstaða gegnum tíðina. Slíkt dugði þó ekki alltaf til og var þá gripið til áætlana. Haft var að leiðarljósi að allar áætlanir um einstaka byggðakjarna féllu innan ramma opinberra hagtalna um mannfjölda í einstökum landshlutum. Þar að auki var með slíkum áætlunum leitast við að draga úr ósamkvæmni talna innan hvers landshluta milli strjálbýlis og byggðakjarna á sama svæði.